Mánudagur, 18. júní 2018

Caruana sigurvegari Altibox Norway Chess

Áskorandinn, Fabiano Caruana (2822) er í miklu stuði þessa dagana. Í gær tryggði hann sér sigur á Altibox Norway Chess-mótinu með sigri á Wesley...

Air Iceland Connect-hátíð Hróksins í Nuuk 2018: Til lífs og til gleði!

Skákfélagið Hrókurinn efnir til Air Iceland Connect-hátíðarinnar 2018 í Nuuk, 8.-13. júní næstkomandi. Haldin verða skákmót og fjöltefli í Nuuk Center, grunnskólar, athvörf, fangelsi...

Helgi Áss með vinningsforskot á Þröst, Jón Viktor og Hannes

Helgi Áss Grétarsson (2460) hefur vinningsforskot eftir áttundu umferð Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld í Valsheimilinu. Helgi vann Lenku Ptácníková (2213)....

Sumarnámskeið hjá TR og Breiðabliki hefjast í næstu viku

Taflfélag Reykjavíkur og Skákdeild Breiðabliks byrja bæði með sumarnámskeið í næstu viku fyrir krakka. Sumarnámskeið TR standa 11. júní - 6. júlí og eru í...

Helgi og Þröstur efstir á Íslandsmótinu

Íslandsmótið í skák 2018 - minningarmót um Hemma Gunn- virðist vera mót áhugamannanna. Tveir slíkir, þótt stórmeistarar séu, eru efstir og jafnir með 6...

Fjórir skákmenn efstir á Norway Chess

Ofurskákmótið, Norway Chess, sem nú fer fram í Stafangri í Norefi hefur fallið í skuggann á Íslandsmótinu í skák. Þegar sjö umferðum af níu...

Þröstur, Hannes og Helgi Áss efstir – Vignir vann Héðin

Sjötta umferð Íslandsmótsins í skák, minningarmóts um Hemma Gunn, var æsispennandi og mest var spennan í skákum, skákmeistara Reykjavíkur, Stefáns Bergssonar (2186) og Þrastar...

EM öldunga haldið í Drammen í ágúst

Evrópumót öldunga (seniors) varður haldið í Drammen í Noregi dagana 3.-11. ágúst. Teflt er í flokkum 50+ og 65+ svo allir fæddir 1968 eða...

Hannes og Helgi Áss efstir á Íslandsmótinu

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2541) og Helgi Áss Grétarsson (2460) eru efstir og jafnir með 4½ vinning að lokinni fimmtu umferð Íslandsmótsins í skák...

Fjórir efstir og jafnir – Jóhann Ingvason vann Braga

Jóhann Ingvason (2164) vann stórmeistarann Braga Þorfinnsson (2445) í fjórðu umferð Íslandsmótsins í dag. Fyrr í mótinu gerði Jóhann jafntefli við tólffalda Íslandsmeistarann Hannes...

Mest lesið