Símon að tafli á EM ungmenna 2017. Mynd: http://youngchess.com/

Skákfélag Akureyrar heldur sumarskák félagsins fyrsta fimmtudag hvers mánaðar í sumar. Laugardaginn 5. júlí sl. mættu níu keppendur í sumarskákina, bæði ungir og gamlir. Munaði tæpum sjötíu árum á þeim elsta og yngsta. Árangur var yfirleitt framar vonum; einkum hjá Símoni Þórhallsyni, sem vann öruggan sigur; tapaði aðeins fyrir hinum 65 ára gamla Áskatli Erni eftir að hafa hafnað þráskák með þeim orðum að staðan væri svo skemmtileg.

Heildarúrslit koma hér:

1 Símon Þórhallsson 1 0 1 1 1 1 1 1 7
2 Þór Valtýsson 0 0 ½ 1 1 1 1 1
3 Áskell Örn Kárason 1 1 ½ 1 0 ½ 0 1 5
4 Ingimar Jónsson 0 ½ ½ 0 1 ½ 1 1
5 Stephan Briem 0 0 0 1 1 1 ½ 1
6 Sigurður Eiríksson 0 0 1 0 0 1 1 1 4
7 Ólafur Kristjánsson 0 0 ½ ½ 0 0 1 1 3
8 Haraldur Haraldsson 0 0 1 0 ½ 0 0 ½ 2
9 Guðrún Fanney Briem 0 0 0 0 0 0 0 ½ ½

 

Næsta sumarskákmót er áformað fimmtudaginn 2. ágúst kl. 20.

- Auglýsing -