Hannes Hlífar Stefánsson að tafl í Reykjavíkurskákmótinu 2017. Mynd: Ómar Óskarsson.

Hannes Hlífar Stefánsson (2511) hefur 4½ vinning að lokinni sjöundu umferð minningarmóts um Korchnoi sem tefld var í gær í Pétursborg. Guðmundur Kjartansson (2434) hefur hálfum vinningi minna. Hannes vann í gær en Guðmundur gerði jafntefli. Báðir töpuðu þeir í sjöttu umferð.

Einstök úrslit strákanna á mótinu má finna hér.

Áttunda og næstsíðasta umferð fer fram í dag.

- Auglýsing -