Ný alþjóðleg hraðskákstig komu út 1. október sl. Stigahæstur íslenskra skákmanna er Hjörvar Steinn Grétarsson. Hrannar Jónsson er stigahæstur nýliða og Arnar Heiðarsson hækkaði mest frá september listanum.

Topp 20

Hjörvar Steinn Grétarsson (2691) er langstigahæstur íslenskra skákmanna. Næstir eru Héðinn Steingrímsson (2590) og Helgi Áss Grétarsson (2574).

No. Name Tit Oct-18 Diff Gms
1 Gretarsson, Hjorvar Steinn GM 2691 0 0
2 Steingrimsson, Hedinn GM 2590 0 0
3 Gretarsson, Helgi Ass GM 2574 6 7
4 Hjartarson, Johann GM 2562 -7 6
5 Stefansson, Hannes GM 2543 0 0
6 Gunnarsson, Jon Viktor IM 2470 0 0
7 Olafsson, Helgi GM 2448 0 0
8 Gunnarsson, Arnar IM 2441 -15 7
9 Thorhallsson, Throstur GM 2422 0 0
10 Bjornsson, Sigurbjorn FM 2410 0 0
11 Kjartansson, Gudmundur IM 2399 0 0
12 Thorfinnsson, Bjorn IM 2392 1 7
13 Petursson, Margeir GM 2373 0 0
14 Johannesson, Ingvar Thor FM 2351 0 0
15 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2334 15 14
16 Thorfinnsson, Bragi GM 2323 0 0
17 Thorarinsson, Pall A. FM 2312 -14 15
18 Kjartansson, David FM 2307 0 0
19 Karlsson, Bjorn-Ivar FM 2304 0 0
20 Omarsson, Dadi 2304 0 0

Nýliðar

Hrannar Jonsson (1966) er stigahæstur tveggja nýliða. Hinn er Jóhannes Bjarki Urbancic (1733).

No. Name Tit Oct-18 Diff Gms
1 Jonsson, Hrannar 1996 1996 6
2 Urbancic, Johannes Bjarki 1733 1733 6

 

Mestu hækkanir

Arnar Heiðarsson (+73) hækkaði mest allra frá september-listanum. Næstir voru Benedikt Þórisson (+50) og Gunnar Erik Guðmundsson (+45).

No. Name Tit Oct-18 Diff Gms
1 Heidarsson, Arnar 1468 73 13
2 Thorisson, Benedikt 1377 50 7
3 Gudmundsson, Gunnar Erik 1422 45 6
4 Thorsson, Pall 1706 37 7
5 Hakonarson, Sverrir 1435 37 7
6 Ragnarsson, Dagur FM 2261 33 14
7 Solmundarson, Johannes Kari 1427 21 6
8 Omarsson, Adam 1218 20 6
9 Stefansson, Vignir Vatnar FM 2334 15 14
10 Ponzi, Tomas 1474 12 13

Reiknuð hraðskákmót

  • Afmælismót Vinaskákfélagsins
  • Hraðkvöld Hugins
  • Kringluskákmótið

 

- Auglýsing -