Hannes Hlífar að tafli

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2502) er með 4½ vinning eftir 6 umferðir á meistaramóti Bæjaralands sem nú er fullum gangi.

Nánari upplýsingar um árangur Hannes má sjá hér:

Hannes teflir i dag við þýska FIDE-meistarann Ulrich Weber (2347).

497 keppendur frá 34 þjóðum taka þátt og þar af 25 stórmeistarar. Hannes er nr. 20 í stigaröð keppenda.

- Auglýsing -