Það er loks komið að nýju Skákhlaðvarpi! Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara um víðan völl og tala um bæði mót sem er nýlokið og eins mótin sem eru framundan. Endað er á umfjöllun um Íslandsmót Skákfélaga sem fer fram nú um helgina.

 

 

- Auglýsing -