Heimsmeistarar Rússa. Mynd: Maria Emelianova/Chess.com

Heimsmeistaramóti landsliðs lauk í gær í Astana í Kasakstan. Rússar unnu öruggan sigur í opnum flokki. Englendingar urðu nokkuð óvænt í öðru sæti. Ólympíumeistarar Kínverja urðu í þriðja sæti.

Englendingar urðu óvænt í öðru sæti. Mynd: Maria Emelianova/Chess.com

Kínverjar höfuð algjöra yfirburða í kvennaflokki. Fengu fullt hús stiga. Rússar urðu í öðru sæti og Georgíukonur í því þriðja.

Nánar á Chess.com.

Heimasíða mótsins

 

- Auglýsing -