Fjör á félagaskiptamarkaði: Stórmeistarar, alþjóðlegir meistarar, FIDE-meistarar og formenn

Félagaskiptaglugganum fyrir Íslandsmót skákfélaga var lokað á miðnætti í gær. Ýmislegt gekk á lokametrunum og hér farið yfir helstu skipti. Stórmeistarar skipta um félög Tveir stórmeistarar skiptu um félög fyrir lok gluggans. Bragi Þorfinnsson fekk til liðs við Skákfélag Selfoss og nágrennis (SSON) úr Taflfélagi Reykjavíkur (TR). Helgi Áss Grétarsson kemur þess í stað í … Halda áfram að lesa: Fjör á félagaskiptamarkaði: Stórmeistarar, alþjóðlegir meistarar, FIDE-meistarar og formenn