Skákþing Garðabæjar hefst föstudaginn 18. október 2018. Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga. Mótsstaður: Garðatorg 1 (gamla Betrunarhúsið). 2. hæð.

Umferðatafla:

1. – 3. umf. Föstudag 18. okt. kl. 19:30
4. umf. Mánudag 21. okt. kl. 19:30
5. umf. Föstudag 25. okt. kl. 19:30
6. umf. Mánudag 28. okt kl. 19:30
7. umf. Föstudag 1. nóv. kl. 19:30

Verðlaunaafhending og Hraðskákmót Garðabæjar fer fram mánudaginn 4. nóvember kl 20:00

Tímamörk fyrir atskákirnar eru 25 mínútur með 5 sek sem bætast við hvern leik. Tímamörk fyrir kappskákirnar eru 90 mínútur og 30 sek sem bætast við hvern leik.
Vakin er athygli á að nú eru tefldar tvær umferðir í viku auk þess sem breyting er á atskákum

Skráningarform
Þegar skráðir 

- Auglýsing -