Íslenska liðið beið lægri hlut fyrir Frökkum í ftyrstum umferð á Evrópumóti landsliða. Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara yfir þá viðureign og ýmislegt tengt Evrópumótinu auk þess sem viðureign dagsins er krufin, gegn Serbum!

 

- Auglýsing -