Fjórða umferð er nýhafin á Evrópumóti landsliða í skák. Ingvar Þór Jóhannesson liðsstjóri fer fyrir gang mála í 3. umferð í jafnteflinu við Belga og hvernig skákirnar fara af stað í 4. umferðinni gegn Slóvakíu.

- Auglýsing -