Andrea, Halldóra, Kristján og Ásgeir ásamt liðsstjóra.

Dagana 12.-13.nóvember s.l. fór Meistaramót Kópavogs – Liðakeppni skólanna fram í Stúkunni við Kópavogsvöll. Keppt var í eftirtöldum flokkum: 1.bekk, 2.bekk, 3.bekk, 4.bekk, 5.-7.bekk og 8.-10.bekk. Alls tóku 58 sveitir þátt með u.þ.b. 250 grunnskólanemendum í Kópavogi frá sex skólum. Svo skemmtilega vildi til að skólarnir skiptu bekkjartitlunum bróðurlega á milli sín! Það er greinilega gott að tefla allstaðar í Kópavoginum!

1.bekkur

 1. Smáraskóli 12,5 vinninga af 16
 2. Lindaskóli 11,5 vinninga
 3. Álfhólsskóli

Besta b-sveit: Álfhólsskóli

Boðrðverðlaunahafar í fyrsta bekk.

 

Róbert Ingi Kárason, Kristófer Orri Steindórsson, Birkir Hallmundarson og Birkir Leó Alfreðsson ásamt Kristófer Gautasyni liðstjóra.

2.bekkur

 1. Lindaskóli 17,5 vinninga af 20
 2. Álfhólsskóli 14 vinninga
 3. Vatnsendaskóli 14 vinninga

Besta b-sveit: Álfhólsskóli

Borðaverðlaunahafar í 2. bekk

1.borð: Birkir Hallmundarson Lindaskóla

2.borð: Róbert Ingi Kárason

3.borð: Kristófer Orri Steindórsson

4.borð: Neno

Viðar Óli, Mikael Nökkvi, Einar Á og Adrian ásamt Gunnar Finnssyni liðsstjóra

3.bekkur

 1. Hörðuvallaskóli 13,5 vinninga af 20
 2. Lindaskóli 13 vinninga
 3. Hörðuvallaskóli c-sveit 11,5 vinninga

Besta b-sveit: Hörðuvallaskóli

Besta c-sveit: Hörðuvallaskóli

Besta d-sveit: Hörðuvallaskóli

Borðaverðlaunafar í 3. bekk

1.borð: Arnar Freyr Orrason

2.borð: María

3.borð: Einar A

4.borð: Adrian

 

Alexander Sigursteinsson, Þórhildur Helgadóttir, Þórainn Víkingur Einarsson og Jakob ásamt Kristófer Gautasyni liðstjóra.

4.bekkur

 1. Vatnsendaskóli 18,5 vinninga af 24
 2. Salaskóli 17,5 vinninga
 3. Hörðuvallaskóli 14,5 vinninga

Besta b-sveit: Vatnsendaskóli

Besta c-sveit: Vatnsendaskóli

Besta d-sveit: Vatnsendaskóli

Borðaverðlaunahafar í 4. bekk

1.borð: Þórhildur Helgadóttir

2.borð: Gylfi Ágúst

3.borð: Kári Finnur

4.borð: Lárus Hjaltested

 

Gunnar Erik Guðmundsson, Daníel Davíðsson, Ólafur Fannar Pétursson og Arey Amelía Sigþórsdóttir ásamt Birkir Karli Sigurðssyni liðsstjóra

5.-7.bekkur

 1. Salaskóli 19 vinninga af 24
 2. Vatnsendaskóli 18 vinninga
 3. Hörðuvallaskóli 18 vinninga
Borðaverðlaunafar í 5.-7. bekk

Besta b-sveit: Hörðuvallaskóli

Besta c-sveit: Vatnsendaskóli

Besta d-sveit: Hörðuvallaskóli

 

Róbert Luu, Ísak Orri Karlsson, Þorsteinn Jakob F. Þorsteinsson og Alexander Már Bjarnþórsson ásamt Lenku Ptachnikovu liðstjóra.

8.-10.bekkur

 1. Álfhólsskóli 17,5 vinninga af 20
 2. Hörðuvallaskóli 11 vinninga
 3. Salaskóli 11 vinninga

Besta b-sveit: Salaskóli

1.borð: Róbert Luu

2.borð: Andrés Már

3.borð: Þorsteinn Jakob

4.borð: Sveinbjörn Daði

Skákstjóri var Ingibjörg Edda Birgisdóttir og skipuleggjandi Lenka Lenka Ptácníková. Þeim til aðstoðar voru Halldór Grétar Einarsson og skákkennarar í Kópavogi.

Úrslit á Chess-Results:

- Auglýsing -