Ian Nepomniachtchi vann sigur á loka FIDE Grand Prix-mótinu sem fram fór í Jerúsalem. Þar með liggur fyrir hvaða átta skákmenn tefla á áskorendamótinu um réttinn til að mæta Magnúsi Carlsen í heimsmeistaraeinvígi.
Nánar á Chess.com.
Maxime Vachier-Lagrave, fjórði stigahæsti skákmaður heims, situr eftir sárt ennið. Var næstur inn á stigum, Grand Prix-mótinu og heimsbikarmótinu.
#FIDECandidates 2020:
🇺🇸 Caruana – 2018 match runner-up
🇦🇿 Radjabov – World Cup #1
🇨🇳 Ding – World Cup #2
🇨🇳 Wang – Grand Swiss #1
🇷🇺 Grischuk – Grand Prix #1
🇷🇺 Nepomniachtchi – Grand Prix #2
🇳🇱 Giri – by rating
🇷🇺 Alekseenko – wildcard (to be confirmed) pic.twitter.com/18s5kjM5RP— International Chess Federation (@FIDE_chess) December 23, 2019
- Auglýsing -














