Ian Nepomniachtchi vann sigur á loka FIDE Grand Prix-mótinu sem fram fór í Jerúsalem. Þar með liggur fyrir hvaða átta skákmenn tefla á áskorendamótinu um réttinn til að mæta Magnúsi Carlsen í heimsmeistaraeinvígi.

Nánar á Chess.com.

Maxime Vachier-Lagrave, fjórði stigahæsti skákmaður heims, situr eftir sárt ennið. Var næstur inn á stigum, Grand Prix-mótinu og heimsbikarmótinu.

 

 

 

 

- Auglýsing -