Dagur Ragnarsson í Kanada.. Mynd: Facebook-síða mótsins.

FIDE-meistarinn Dagur Ragnarsson (2400) hlaut 1½ vinning í umferðunum tveimur á alþjóðlega mótinu í Montreal í Kanada. Dagur hefur 3½ vinning eftir 7 umferðir og er í 3.-5. sæti.

Upplýsingar um árangur Dags á mótinu má finna á Chess-Results.

Tefldar eru tvær skákir á dag. Sú fyrri hefst núna kl. 15.

- Auglýsing -