Skákhlaðvarpið snýr aftur og tilefnið er Covid-19 frestanir móta, Áskorendamótið og sóknarfæri í netskák.

Forsetinn sjálfur Gunnar Björnsson er mættur ásamt FIDE meisturunum Birni Ívari Karlssyni og Ingvari Þór Jóhannessyni og þeir ráða málefni líðandi stundar í skákheiminum!

- Auglýsing -