Skákhlaðvarpið hefur legið í dvala um nokkurt skeið en þáttastjórnendum sem og gestum og gangandi fannst tilefni til að „hlaða“ í nýtt hlaðvarp!

Þeir Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málefni líðandi stundar í skákinni.

Meðal efnis er:

Haustmótið
Mót innanlands framundan
Netskákin innanlands

Norway Chess
Áskorendamótið

Petrosian málið

og fleira!

- Auglýsing -