Víkingaklúbburinn minnir á föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 4 plús 2. Arena-fyrirkomulag.
Tengill á mótið hér: https://www.chess.com/live#r=846715.
Þarsíðasta mánudag var jólamót Víkingaklúbbsins haldið þar sem telfdar voru skákir með umhugsunartímanum 3 plús 2. Davíð Kjartansson sigraði, annar varð Magnús Pálmi Örnólfsson og þriðji Ingvar Þór Jóhannesson. Telfdar voru 10. umferðir með umhugsunartímanum 3 plús 2. Keppendur voru 40 talsins.
- Auglýsing -