FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson varð í gær í senn unglingameistari Íslands (u22) og skákmeistari Skákskóla Íslands 2020 eftir 2-0 sigur á Benedikt Briem í einvígi um titlana tvo. Vignir vann einvígið 2-0.
Vignir vann sér keppnisrétt í landsliðsflokki Skákþings Íslands sem fram fer í apríl í Kópavogi.
Skákir einvígisins má nálgast hér.