Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson, Gunnar Björnsson og Björn Ívar Karlsson fara yfir skákmálefni líðandi stundar.

Framundan er Íslandsmótið í skák og Áskorendamótið hófst aftur í dag í Ekaterinburg í Rússlandi.

- Auglýsing -