EM landsliða heldur áfram í dag með 8. umferð í opnum flokki og kvennaflokki. Viðureignir dagsins hjá okkar fólki eru eftirfarandi:
Navara og félagar frá Tékklandi bíða Íslands. Hversu miklu stuði er Guðmundur í? Hann hefur mætt Plat tvisvar í landsliðskeppnum síðustu 5 ár og tapað í bæði skiptin, er komið að Guðmundi?
Beinar útsendingar íslenska liðsins í opnum flokki
Kvennaliðið mætir Belgíu. Við erum stigahærri á tveimur efstu borðunum.
Beinar útsendingar kvennaliðs á Chess24
Umferðir hefjast klukkan 14:00 að íslenskum tíma
Skákvarpið verður á sínum stað og hefst ca. 15:30-1600
- Auglýsing -