Efstu Norðlendingarnir: Jokko, Áskell og Símon. Mynd: SSB

Skákþingi Norðlendinga lauk í gær á Húsavík. Örn Leó Jóhannsson (2236) kom sá og sigraði en hann hlaut 5½ vinning í umferðunum sjö. Alþjóðlegi meistarinn Áskell Örn Kárason (2186) og Gauti Páll Jónsson (2038) urðu í 2.-3. sæti. Áskell var efstur þeirra sem hafði lögheimili á Norðurlandi og varð því Norðurlandmeistari í fjórð sinn.

Lokastaðan á Chess-Results. 

Stefán Bergsson (1944) vann sigur á Hraðskákmóti Norðlendinga sem fram fór í gær. Gauti Páll varðar annar. Adam Omarsson (1620) og Áskell Örn urðu í 3.-4. sæti. Áskell varð aftur efstur Norðlendinga og varð því tvöfaldur meistari.  Ingimar Jónsson var meðal keppenda en hann Hraðskákmót Norðlendinga 1957 með fullu húsi!

 

Ingimar Jónsson tók þátt í hraðskákmóti Norðlendinga árið 1957 og svo aftur í gær..

Lokastaðan á Chess-Results.

Skákfélagið Goðinn stórð fyrir mótshaldinu að þessu.

 

- Auglýsing -