Alþjóðleg skákstig komu út 1. ágúst sl. Hjörvar Steinn Grétarsson er sem fyrr stigahæsti skákmaður þjóðarinnar. Jón Úlfar Hafþórsson hækkaði mest frá júlí-listanum.

Topp 20

Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Í næstu sætum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2529) og Henrik Danielsen (2521).

Mestu hækkanir

Jón Úlfur Hafþórsson hækkað mest frá júlí-listanum. Í næstum voru Adam Omarsson og Hilmir Freyr Heimisson.

Eftirfarandi skákmenn hækkaðu um 10 stig eða meira.

 

- Auglýsing -