Alþjóðlega unglingamótinu í Uppsölum lauk í gær með tveimur síðustu umferðunum.
Vignir Vatnar Stefánsson (2471) varð efstur íslensku keppendanna. Hann hlaut 5½ vinning í umferðunum 9 og endaði í 7.-13. sæti. Bræðurnir Benedikt (2208) og Stephan Briem (2083) hlutu 4½ vinning. Alexander Oliver Mai (2183) fékk 4 vinninga.
- Auglýsing -













