Það leit lengi út fyrir öruggan sigur Úsbekans unga Nodbirek Abdusattorov á Tata Steel mótinu í Wijk aan Zee. Honum voru hins vegar mislagðar hendur í lokaumferðinni þegar hann tapaði fyrir Jorden Van Foreest. Á sama tíma vann Anish Giri Ricard Rapport og náði þar með efsta sætinu.
♟| Round 13 ✅
What a crazy last round of the 2023 Tata Steel Chess Tournament. Jorden van Foreest beating Abdusattorov and Anish Giri beating Rapport to become the next Tata Steel Chess Champion! #TataSteelChess pic.twitter.com/8G5MxzzL5a
— Tata Steel Chess (@tatasteelchess) January 29, 2023
Loksins vann Anish mótið í sinni fjórtándu tilraun. Hann hefur það fram yfir Magnús að hafa bæði unnið Reykjavíkurskákmótið og Tata-Steel mótið.
— Anish Giri (@anishgiri) January 29, 2023
Áskorendaflokkur
Alexander Donchenko vann flokkinn og hefur þar með keppnisrétt í efsta flokki að ári.
- Heimasíða mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast flestar kl. 13:15)