Örn Leó Jóhannsson náði 2300 skákstigum 1. febrúar sl. Hann hefur nú verið útnefndur FIDE-meistari. Skák.is óskar honum til hamingju með það!

Ekki byrjaði Örn Leó amalega sem FIDE-meistari því í sinni fyrstu skák sinni sem slíkur gerði hann jafntefli við stigahæsta skákmann landsins, Íslandsmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson í fimmtu umferð Fulltingismótsins.

- Auglýsing -