Lenka er efst eftir sigur á Páli í gær. Mynd: Daði Ómarsson.

Fimmta umferð Skákmóts öðlinga fór fram í gær. Stórmeistari kvenna, Lenka Ptácníková (2113) er efst með 4½ vinning eftir sigur á Páli G. Jónssyni (1832) í gær.  Jóhann H. Ragnarsson (1901), Davíð Kjartansson (2300) og Haraldur Haraldsson (1875) koma næstir með 4 vinninga.

Staðan á Chess-Results. 

Sjötta og næstsíðasta umferð fer fram á miðvikudagskvöldið.

- Auglýsing -