Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. apríl sl. Hjörvar Steinn er stigahæsti skákmaður landsins, Guðlaugur Gauti Þorgilsson er stigahæstur nýliða og Guðrún Fanney Briem hækkar mest rá mars-listanum.

Topp 20

Hjörvar Steinn Grétarsson (2541) er stigahæstur íslenskra skákmanna. Í næstum sætum eru Hannes Hlífar Stefánsson (2525) og Henrik Danielsen (2501).

Topp 100

Hýliðar og mestu hækkanir

Fjórir nýliðar eru á listanum. Guðlaugur Gauti Þorgilsson (1715) er þeirra stigahæstur. Næstir eru Örn Arnaldsson (1670) og Ellert Berndsen (1514).

Guðrún Fanney Briem (+72) hækkar mest frá mars-listanum. Næst eru Benedikt Þórisson (+56), Arnar Milutin Heiðarsson (+48) og Kjartan Halldór Jónsson (+48).

Eftiraldar hækka um 30 stig eða meira.

Mestu hækkanir

Stigahæstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2052) er stigahæst skákkona landsins Í næstum sætum eru Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1988) og Guðlaug Þorsteinsdóttir (1983).

Topp 10

Topp 15

Stigahæstu öldungar landsins (65+)

Helgi Ólafsson (2491) er stighæsti öldungur landsins. Í næstum sætum eru Björgvin Víglundsson (2176) og Arnþór Sævar Einarsson (2165).

Topp 10

Topp 50

Stigahæstu ungmenni landsins (u20)

Vignir Vatnar Stefánsson, aka GMVVXVI (2482) er langstigahæsta ungmenni landsins. Í næstu sætum eru Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2354) og Benedikt Briem (2171).

Topp 10

Topp 50

Reiknuð mót

Til kappskákstiga voru eftirfarandi mót reiknuð.

  • Íslandsmót skákfélaga (síðari hluti – allar deildir)
  • Skákmót öðlinga (3.-7. umferð)

Alls voru 18 mót reiknuð til skákstig.

- Auglýsing -