Stjórn Vinaskákfélagsins 2023

Sælir.

Ég vil minna skákmenn og skákkonur á 20 ára afmælisveislu Vinaskákfélagsins sem er á morgun laugardag, klukkan 14:00 í Vin, Hverfisgötu 47.

Allir skákmenn og skákkonur velkomnir.

Gens una sumus – Við erum ein fjölskylda!

Kveðja, stjórn Vinaskákfélagsins.

- Auglýsing -