Boðsmót TR – Fimmta mót BRIM mótaraðarinnar hefst í kvöld

Fimmta mót Brim mótaraðarinnar 2020-2023 verður haldið helgina 2.-4. júní næstkomandi, í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12. Mótið verður að þessu sinni hluti af Boðsmóti TR. Mótið er opið öllum. Fyrirkomulag mótsins: Föstudagurinn 2. júní klukkan 19:30 1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5 Laugardagurinn 3.  júní klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30 Laugardagurinn 3.  júní klukkan 17: 6. umferð, … Halda áfram að lesa: Boðsmót TR – Fimmta mót BRIM mótaraðarinnar hefst í kvöld