Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. júlí sl. Hannes Hlífar Stefánsson er stigahæsti skákmaður landins. Aðalsteinn Egill Ásgeirsson hefur hækkað mest frá síðasta stigalista.

Topp 20

Hannes Hlífar Stefánsson (2532) heldur stöðu sinni sem stigahæsti skákmaður landsins. Í næstum sætum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2522) og Héðinn Steingrímsson (2491).

Topp 100

Mestu hækkanir

Aðalsteinn Egill Ásgeirsson (+78) hefur hækkað mest frá júní-listanum. Í næstum eru Markús Orri Jóhannsson (+48) og Hrannar Már Másson (+44)

Eftirtaldir hafa hækkuðu um 20 stig eða meira.

 

 

 

 

 

Stigahæstu ungmenni landsins (u20)

Vignir Vatnar Stefánsson (2487) er stigahæsta ungmenni landsins. Í næstum sætum eru Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2373) og Stephan Briem (2144).

 

 

 

- Auglýsing -