Íslandsmót kvenna hefst á mánudaginn í húsnæði Skákskóla Íslands. Sex konur tefla þar allir við alla um Íslandsmeistaratitilinn. Það eru:
- WIM Olga Prudnykova (2268)
- WGM Lenka Ptácníková (2139)
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2014)
- WFM Guðlaug Þorsteinsdóttir (1983)
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1714)
- Iðunn Helgadóttir (1694)
Beinar útsendingar verða frá mótinu sem fram fer samhliða íslandsmóti öldunga.
- Auglýsing -