Guðlaug, Jóhanna og Lenka taka allar þátt.

Íslandsmót kvenna hefst á mánudaginn í húsnæði Skákskóla Íslands. Sex konur tefla þar allir við alla um Íslandsmeistaratitilinn. Það eru:

  1. WIM Olga Prudnykova (2268)
  2. WGM Lenka Ptácníková (2139)
  3. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2014)
  4. WFM Guðlaug Þorsteinsdóttir (1983)
  5. Veronika Steinunn Magnúsdóttir (1714)
  6. Iðunn Helgadóttir (1694)

Beinar útsendingar verða frá mótinu sem fram fer samhliða íslandsmóti öldunga.

Chess-Results. 

- Auglýsing -