Íslandsmót öldunga (+65) hefst á mánudaginn í húsnæði Skákskóla Íslands. Sex öldungar tefla þar allir við alla um Íslandsmeistaratitilinn. Það eru:
- Björgvin Víglundsson (2176)
- Bragi Halldórsson (2047)
- Ögmundur Kristinsson (1934)
- Þór Valtýsson (1914)
- Kristján Örn Elíasson (1758)
- Lárus S Guðjónsson
Beinar útsendingar verða frá mótinu sem fram fer samhliða íslandsmóti kvenna.
- Auglýsing -