Sjötta umferð EM landsliða fer fram í dag og hefst útsending kl. 14:15.

Liðið í opnum flokki mætir liði Spánar sem á pappírnum það sjötta stigahæsta. Spánverjum hefur ekki gengið vel á mótinu og vonandi taka þeir ekki upp á því í umferð dagsins. Guðmundur Kjartansson hvílir í dag. Hjá Spánverjunum hvílir Alexei Shirov nokkuð óvænt.

Liðið í kvennaflokki mætir Makedóníu sem er það slakasta í kvennaflokkinum.. Lenka Ptácníková hvílir í dag.

 

- Auglýsing -