Hallgerður hefður staðið sig best Íslendingana og skilað 2,5 af 3 í hús í síðustu umferðum.

Áttunda og næstsíðasta umferð EM landsliða fer fram í dag og hefst útsending kl. 14:15.

Liðið í opnum flokki mætir liði Danmerkur sem töluvert sterkara en það íslenska. Hannes Hlífar hvílir í dag.

Liðið í kvennaflokki mætir liði Austurríki sem er eilítið sterkara en það íslenska. Liss hvílir í dag.

- Auglýsing -