Níunda og síðasta umferð EM landsliða fer fram í dag og hefst útsending kl. 14:15. Ísland mætir Tyrkjum í báðum flokkum og minnist ritstjórn þess ekki að þetta hafi gerst áður. Ekki nóg með það heldur fara báðar viðureignirnar fram á tólfta borði.
Hannes hvílir í opnum flokki. Sama lið teflir því og vann Danina í gær. Tyrkirnar eru töluvert sterkara lið á pappírnum svokollaða. Erum mun stigahærri á öllum borðum.
Tyrkneska liðið er einnig töluvert í kvennaflokki. Liss hvílir. Sama liði teflir því og í gær í báðum flokkum.
- Heimasíða mótsins
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Beinar útsendingar (opinn flokkur)
- Beinar útsendingar (kvennaflokkur)
- Beinar lýsingar
- Auglýsing -