Íslandsmeistarar Landakotsskóla í 1.-2. bekk.

Fjölmennt Íslandsmót grunnskólasveita +I stúlknaflokkum fór fram laugardaginn 27.janúar í Stúkunni við Kópavogsvöll. Keppt var í þrem flokkum: 1.-2.bekk, 3.-5.bekk og 6.-10.bekk. Úrslit urðu eftirfarandi:

1.-2.bekkur

Íslandsmeistarar: Landakotsskóli

2.verðlaun: Barnaskólinn í Reykjavík

3.verðlaun: Rimaskóli

Lokastaðan

Borðaverðlaun

1.borð: Miroslava Skibina Landakotsskóla 5/5

2.borð: Sarvina Jasline Nirmal Johnpaul Landakotsskóla 4/5

3.borð: Aníta Ingunnarskóla,  Jóhanna Vigdís Barnaskólanum í Reykjavík og Elsa María Bachadóttir Rimaskóla

3.-5.bekkur

Íslandsmeistarar Smáraskóla í 3.-5. bekk.

Íslandsmeistarar: Smáraskóli

2.verðlaun: Rimaskóli

3.verðlaun: Hvaleyrarskóli c-sveit

Besta landsbyggðasveitin: Lundaskóli á Akureyri

Besta b-sveitin: Landakotsskóli b-sveit

Lokstaðan á Chess-Results

 

Borðaverðlaun

1.borð: Halldóra Jónsdóttir Smáraskóla og Laufey Kara Hörðuvallaskóla

2.borð: Margrét Einarsdóttir Rimaskóla

3.borð: Áróra Björk Stefánsdóttir og Heiðrún Lilja Sölvadóttir Kársnesskóla

 

6.-10.bekkur

Íslandsmeistarar í Rimaskóla í 6.-10. bekk.

Íslandsmeistarar: Rimaskóli A-sveit

2.verðlaun: Rimaskóli B-sveit

3.verðlaun: Rimaskóli C-sveit

Besta landsbyggðasveitin: Brekkuskóli á Akureyri

Besta b-sveitin: Rimaskóli D-sveit

Besta c-sveitin: Rimaskóli E-sveit

Lokstaðan á Chess-Results

Borðaverðlaun          

1.borð: Sóley Kría Rimaskóla A-sveit

2.borð: Hrafndís Rimaskóla B-sveit og Emelía Embla Rimaskóla A-sveit

3.borð: Sigrún Tara Rimaskóla A-sveit og Magnea Mist Rimaskóla C-sveit

Nánari úrslit m.a. í einstökum skákum: https://chess-results.com/tnr883804.aspx?lan=1&art=0&turdet=YES

Myndaalbúm: https://drive.google.com/drive/folders/1-BPbuv7EeI7cpsZBdT4vcn8bqcsOgaZ2?usp=sharing

Nánari upplýsingar um mótið: https://skak.is/2024/01/22/islandsmot-grunnskolasveita-stulknaflokkar-fara-fram-27-januar/

Minnum á að öllum þátttakendum á mótinu er boðið á stúlknaæfingar í Stúkunni við Kópavogsvöll kl 13:00-14:00 á laugardögum fram á vorið. Þá er hægt að endurnýja kynnin við andstæðinga á mótinu og tefla við þá.

- Auglýsing -