Alþjóðlega skáksambandið hefur boðað frekari hækkun á skákstigum. Að þessu sinni á ekki jafn stór hópur að fá hækkun heldur aðeins hópur sem sækist eftir hækkun og getur fært fyrir því rökstuðning.

Hvert skáksamband fær takmarkaðan fjölda til að sækja um hækkun og er miðað við að hámarki 5%. U.þ.b. 20 íslenskir skákmenn geta fengið hækkun. Mikilvægt er að sækja um sem fyrst vegna þess.

Þetta gildir einnig um skákmenn með meira en 2000 skákstig.

Þeir sem óska eftir hækkun geta fylgt út meðfylgjandi form.

Ósk um stigahækkun

- Auglýsing -