Aðalfundur Vinaskákfélagsins verður haldinn laugardaginn 27 apríl 2024 í Samfélagshúsinu Aflagranda 40, 107 Reykjavík klukkan 14:00.
Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
- Forseti setur fundinn.
- Kosning fundarstjóra.
- Kosning ritara.
- Skýrsla stjórnar lögð fram.
- Reikningar lagðir fram til samþykktar.
- Lagabreytingar.
- Kosning stjórnar.
- Önnur mál.
Kaffi og kaka í boði.
Allir eru Velkomnir!
Stjórnin.
- Auglýsing -