Íslandsmótið í skák hófst í dag í íþróttamiðstöðinn Klett, Æðarhöfða 36 í Mosfellsbæ.
Regina Ástvaldsdóttir, bæjarastjóri Mosfellsbæjar, setti mótið lék fyrsta leikinn fyrir Íslandsmeistarann Vignir Vatnar Stefánsson í skák hans gegn Aleksandr Domalcuk-Jonasson.
Keppendalistinn
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2518), stórmeistari
- Héðinn Steingrímsson (2502), stórmeistari
- Hannes Hlífar Stefánsson (2493), stórmeistari
- Guðmundur Kjartansson (2480), stórmeistari
- Helgi Áss Grétarsson (2468), stórmeistari
- Vignir Vatnar Stefánsson (2469), stórmeistari
- Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2368), alþjóðlegur meistari
- Hilmir Freyr Heimisson (2361), alþjóðlegur meistari
- Dagur Ragnarsson (2333), alþjóðlegur meistari
- Olga Prudnykova (2263), alþjóðlegur meistari kvenna
- Bárður Örn Birkisson (2169), kandídatameistari
- Lenka Ptácníková (2127), stórmeistari kvenna
- Auglýsing -