Starfsemi Vinaskákfélagsins hefst að nýju á þessu tímabili með Vormóti Vinaskákfélagsins sem verður haldið mánudaginn 10 júní á Aflagranda 40, kl. 16:00.
Skákdómari verður Róbert Lagerman og mótstjóri er Hörður Jónasson
Í hléi verður hægt að kaupa kaffi og meðlæti.
Tefldar verða 7 umferðir með 4 mín. + 2 sek. á leik.
Mótið verður reiknað til hraðskákstiga.
Verðlaun á Vormótið:
1 sætið. Gull verðl.pen. + skákbók.
2 sætið. Silfur verðl.pen. + skákbók.
3 sætið. Brons verðl.pen. + skákbók.
Aukaverðlaun: Skákbók.
Allir velkomnir.
Skráningarform er inn á heimasíðu félagsins. Vormot-vinaskakfelagsins-10-juni-2024/
Þegar skráðir skákmenn: https://chess-results.com/tnr950261.aspx?lan=1
Kv. Stjórn Vinaskákfélagsins.
- Auglýsing -