Dagur Ragnarsson vann nokkuð öruggan sigur í maímótaröð TR og TG og fær fyrir það peningaverðlaun frá báðum félögum. Góð samvinna þeirra félaga á Höfuðborgarsvæðinu sem halda reiknuð vikuleg mót.
Nú í júní eru mót TG komin í sumarfrí en þriðjudags- og fimmtudagsmót TR halda áfram í sumar.
Stigagjöfin var í anda Eurovision. Svona voru stigin eftir sætum, frá fyrsta og niður: 12, 10, 8, 7, 6, 5, 4, 3, 2, 1.
8 bestu mótin gildu en maður þurfti að mæta að minnsta kosti tvisvar á hvorn stað (TR/TG) til að geta tekið þátt í stigakeppninni.
Hér má sjá öll mótin á chess-results:
Skákkvöld TG
6. maí: https://chess-results.com/tnr936132.aspx?lan=1&art=1
13. maí: https://chess-results.com/tnr939876.aspx?lan=1&art=1&flag=30
27. maí: https://chess-results.com/tnr948284.aspx?lan=1
3. júní: https://chess-results.com/tnr951995.aspx?lan=1
Þriðjudagsmót TR
7. maí: https://chess-results.com/tnr936520.aspx?lan=1&art=1&rd=5
14. maí: https://chess-results.com/tnr940273.aspx?lan=1&art=1&rd=5
21. maí: https://chess-results.com/tnr944581.aspx?lan=1&art=1&rd=5
28. maí: https://chess-results.com/tnr948750.aspx?lan=1&art=1&rd=5
Fimmtudagsmót TR
2. maí: https://chess-results.com/tnr933923.aspx?lan=1&art=1&rd=10
9. maí: https://chess-results.com/tnr937491.aspx?lan=1&art=1&rd=10
16. maí: https://chess-results.com/tnr941336.aspx?lan=1&art=4
23. maí: https://chess-results.com/tnr945620.aspx?lan=1&art=1&rd=10
30. maí: https://chess-results.com/tnr949678.aspx?lan=1&art=1
Auk þess var Meistaramót Truxva hluti af mótaröðinni.
20. maí Meistaramót Truxva lokið: https://chess-results.com/tnr944121.aspx?lan=1&art=1&rd=13