Lokafrestur til skráningar í 4. deild rennur út á morgun

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2021-22 fer fram dagana 30. september – 3. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Umf. Fjölnis. Skráningu er lokið...

Hjörvar efstur á Haustmóti TR

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2597) er efstur með fullt hús að loknum tveimur umferðum á Haustmóti TR. Alþjóðlegi meistarinn Vignir Stefánsson (2383), er í...

Carlsen vann Rapport – spennandi lokabarátta framundan

Mikil spenna er á Norway Chess-mótinu að lokinni áttundu umferð sem fram fór í gær. Heimsmeistarinn, Magnus Carlsen (2855) vann forystusauðinn Richard Rapport (2760)...

Rapport vinnur enn – Carlsen í öðru sæti

Öllum skákum 7. umferðar Norway Chess lauk með hreinum úrslitum í hefðbundinni skák. Richard Rapport (2760) vann Sergey Karjakin (2758), Magnus Carlsen lagði landa...

Byrjendaflokkar Skákskólans hefjast á laugardaginn

Byrjendaflokkar Skákskólans á haustönn 2021 hefjast laugardaginn 18. september nk. kl.12.15. Foreldrum og forráðamönnum er bent á að  krakkarnir, 6 – 10 ára,  geta byrjað...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki....

Richard Rapport efstur á Norway Chess

Ofurskákmótið Norway Chess er í fullum gangi og sex umferðum af tíu er lokið. Sex skákmenn taka þátt og meðal þeirra eru heimsmeistarinn Magnus Carlsen...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Demchenko og Keymer sigurvegarar Reykjavíkurmótsins og EM einstaklinga

Rússinn Anton Demchenko og Þjóðverjinn Vincent Keymer urðu jafnir og efstir á vel heppnuðu Reykjavíkurskákmóti/Evrópumóti einstaklinga sem lauk á Hotel Natura um síðustu helgi. Þeir hlutu báðir 8½...

Beðið eftir Vincent Keymer

Eins og komið hefur fram í fyrri pistlum greinarhöfundar komst Rauf Mamedov frá Aserbaídsjan einn í efsta sæti Reykjavíkurmótsins/EM einstaklinga eftir fimm umferðir af...

Mamedov einn efstur en lokaspretturinn að hefjast

Rauf Mamedov frá Aserbaídsjan náði einn forystu eftir sjöttu umferð Reykjavíkurskákmótsins/Evrópmóts einstaklinga sem stendur yfir við góðar aðstæður á Hotel Natura í Reykjavík. Mamedov...

Miðbæjarskák, litið um öxl!

Menningarfélagið Miðbæjarskák Litið um öxl eftir tvö ár! Í ágúst 2018 hélt Miðbæjarskák sitt fyrsta skipulagða skákmót. Hrafn Jökulsson og Hróksmenn höfðu undanfarin ár haldið nokkuð...

ORÐSTÍR DEYR ALDREGI  – Friðrik Ólafsson, stórmeistari

Út er komin bókin Friðrik Ólafsson sem Helgi Ólafsson hefur útbúið til listilegrar frásagnar, byggðri á samræðum og samvinnu við Friðrik. Bókin er gefin...

Bókin „Einvígi Allra Tíma,“ reifarakennd spennubók

Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fyrrverandi alþingismaður hefur skrifað bók um Einvígi aldarinnar, sem svo var nefnt. Bókin ber nafnið „Einvígi Allra Tíma Spassky...