Barna- og unglingastarf í skák starfsárið 2020-21

Landssambönd Skáksambands Íslands Heldur regluleg Íslandsmót og mun bjóða upp á Skólanetskákmót Íslands í vetur. Upplýsingar um mót SÍ má finna á skak.is og hjá skákfélögunum. Nánar...

Skólanetskákmót Íslands hefur göngu sína á ný

Í vetur verða mánaðarleg netskákmót á chess.com fyrir skákkrakka á grunnskólaaldri. Skólanetskákmót Íslands hefur göngu sína á ný í október. Mótaröðin átti góðu gengi að...

Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram á Akureyri 17. október

Íslandsmót ungmenna í skák (u8-u16) fer fram í Brekkuskóla á Akureyri 17. október nk. Teflt verður um Íslandsmeistaratitla í fimm aldursflokkum, u8, u10, u12,...

Íslandsmót ungmenna fer fram á Akureyri 17. október

Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 17. október í Brekkuskóla á Akureyri. Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar - efsti strákur og...

Barna- og unglingastarf Skákdeildar KR hefst á sunnudaginn

Barna- og unglingastarf Skákdeildar KR hefst á SUNNUDAGINN 13.sept, kl 11-12:30. Nauðsynlegt er að börnin kunni mannganginn en við munum vera með manngangskennslu milli 12:30-13...

Gunnar Erik skákmeistari Skákskóla Íslands (u15)

Gunnar Erik Guðmundsson vann sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands (u15) sem fram fór um helgina, 5. og 6. september í Viðey. Mótið var æsispennandi og...