Framhaldsflokkar Skákskóla Íslands hefjast 16. september

Kennsla í framhaldsflokkum Skákskóla Íslands á haustönn 2023 hefst laugardaginn 16. september nk. Framhaldsflokkarnir miðast við þá sem áður hafa sótt námskeið á vegum Skákskólans...

Starfsemi hefst hjá Taflfélagi Garðabæjar

Taflfélag Garðabæjar hefur hauststarfsemi sína í næstu viku. Á mánudögum verða Hraðskákkvöld TG opið öllum sama hvaða félagi viðkomandi er í og er stefnt að...

Stúlknaæfingar Skákskólans hefjast 11. september

Á haustönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...

Skákæfingar TR hefjast á morgun

Skákæfingar byrjendaflokks og framhaldsflokki I á haustönn 2023 hefjast laugardaginn 2. september og kennsla í framhaldsflokki II hefst miðvikudaginn 6. september og í afreksflokki þriðjudaginn 5. september. Æfingarnar fylgja auglýstri...

Barna- og unglingastarf Hauka að hefjast

Í dag, mánudaginn 21/8 kl 10 verður opnað fyrir skráningu í skákina. Skráning fer fram á sportabler.com og aðeins þar. Opið verður fyrir skráninguna til þríðjudagsins...

Opið hús Skákskólans enn í gangi – opið áhugasömum

Opna hús Skákskóla Íslands í ágúst hefst í húsnæði Skákskólans að Faxafeni 12 þriðjudaginn 8. ágúst nk. og verður hvern virkan dag frá kl....