4. umferð Skólanetskákmóts Íslands kl. 17 í dag, sunnudag
Skólanetskákmót Íslands hóf göngu sína á ný í október. Mótaröðin átti góðu gengi að fagna í fyrravetur og tóku alls á annað hundrað skólakrakkar...
Taflfélag Reykjavíkur: Skráning hafin á æfingar vorannar
Skráning er hafin á barna- og unglingaæfingar TR fyrir vorönnina 2021. Æfingar hefjast laugardaginn 2. janúar en sem fyrr er boðið upp á manngangskennslu,...
Iðunn efst íslensku keppendanna á NM stúlkna
Norðurlandamót stúlkna í netskák fór fram á netinu um helgina. Sex íslenskar stúlkur tóku þátt í yngsta flokknum (u13). Iðunn Helgadóttir varð þeirra efst...
HM ungmenna í netskák hefst í dag – 14 íslenskir keppendur
Evrópuundanrásir HM ungmenna í netskák hefst í dag. Teflt er í 5 aldursflokkum, í opnum flokki og kvennaflokki, og sendir Ísland 14 keppendur til...
3. umferð Skólanetskákmóts Íslands kl. 17:00 á morgun
Skólanetskákmót Íslands hóf göngu sína á ný í október. Mótaröðin átti góðu gengi að fagna í fyrravetur og tóku alls á annað hundrað skólakrakkar...
Gott gengi hjá Skákdeild Breiðabliks á Íslandsmóti Ungmenna
Íslandsmót ungmenna fór fram síðustu helgi og tóku um 40 iðkendur Skákdeildar Breiðabliks þátt á mótinu.
Stóðu þau sig frábærlega og náðu alls 12 verðlaunum...