Úrlslit Landsmótsins í skólaskák fara fram næstu helgi

Undanrásir fyrir úrslit Landsmótsins í skólaskák voru tefldar á chess.com á fimmtudaginn var. Í úrslitunum tefla eftirfarandi skákkrakkar: Eldri flokkur Höfuðborgarsvæðið Benedikt Briem Hörðuvallaskóla Kópavogi Ingvar Wu Skarphéðinsson...

Ingvar Wu vann Meistaramót Skákskóla Íslands í u 2000 flokki

Ingvar Wu Skarphéðinsson vann öruggan sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk um á sunnudaginn. Ingvar hlaut 5½ vinning af 6 mögulegum og varð...

Ingvar Wu efstur í u-2000 flokknum

Ingvar Wu Skarphéðinsson (1761) er efstur með 3½ vinning að loknum fjórum umferðum í u2000 flokki Meistaramóts Skákskólans. Mikael Bjarki Heiðarsson (1574) er annar...

Gunnar Erik, Ingvar Wu og Mikael Bjarki efstir á Meistaramóti Skákólans (u2000)

Meistaramót Skákskóla Íslands (u2000) hófst í gær. Tólf skákmenn taka þátt. Í dag hefst svo Meistaramót fyrir þá sem hafa 1500 skákstig eða minna....

Skákferð MótX – Tékkland 2022

Átta skákmenn úr U25 hópnum eru á leiðinni í skákvíking til Tékklands í sumar. Ferðin byrjaði sem hugmynd þriggja af okkar efnilegustu skákmanna, þróaðist...

Undankeppni Landsmótsins á Chess.com hefst kl 18:30

Landsmótið í skólaskák fer fram með óvenjulegu sniði í ár. Um er að ræða tilraun til eins árs. Undankeppni fer fram, fimmtudaginn, 19. maí á...