Tíu Íslandsmeistarar krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna

Tíu Íslandsmeistarar voru krýndir á Heimkaupsmótinu – Íslandsmóti ungmenna sem fram fór í gær í Miðgarði í Garðabæ. Afar góð þátttaka var á mótinu...

Heimkaupsmótið: Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram á morgun – skráningarfrestur rennur út kl. 13...

Heimkaupsmótið - Íslandsmót ungmenna (u8-u16) fer fram laugardaginn 2. nóvember í hinu nýja glæsilega íþróttahúsi Miðgarði í Garðabæ. Sunnudaginn, 3. nóvember fer fram Íslandsmót...

Íslandsmót Barna- og Unglingasveita 2024

Íslandsmót barna- og unglingasveita (taflfélaga) 2024 fer fram sunnudaginn, 3 nóvember í Miðgarði, fjölnotaíþróttahúsinu í Garðabæ. Taflmennskan hefst kl. 13 á 2 og 3...

Karma Halldórsson sigurvegari Bikarsyrpu I, Emilía Embla efst stúlkna

Bikarsyrpu mótaröð Taflfélags Reykjavíkur byrjar með trukki á þessu hausti. Þessa helgina voru 45 keppendur skráðir til leiks og voru fjölmargar góðar skákir tefldar...

EM Ungmenna – 7. umferð

Í dag fór fram 7. umferð á Evrópumóti ungmenna í skák. Róðurinn var heldur þungur í umferðinni en taflmennskan heilt yfir nokkuð góð. Skemmst...

EM Ungmenna – 6. umferð

Í dag var 6. umferð tefld á Evrópumóti ungmenna en í gær var frídagurinn góði. Sumir fóru út um daginn í leikjagarða eða sundlaugagarða...