Landsmótið: Netskákarundanrásir fyrir fámennari svæði með mismikla skákvirkni fer fram í dag

Landsmótið í skólaskák fer fram 10. og 11. júní í Kópavogi. Þessa dagana fara fram undankeppnir á ýmsum svæðum og er þegar lokið á...

Gunnar Erik og Markús Orri sigruðu á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Gunnar Erik Guðmundsson vann glæsilegan sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2023 í flokki keppenda undir 2000 elo stigum en mótið fór fór fram um...

Gunnar Erik og Markús Orri efstir á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Gunnar Erik Guðmundsson er efstur í flokki keppenda undir 2000 elo stigum á Meistaramóti  Skákskóla Íslands sem nú stendur yfir. Gunnar hefur unnið allar...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2023 (u2000) hefst á morgun – skráningafrestur rennur út kl. 18...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2023 fyrir keppendur sem eru undir 2000 elo stigum verður haldið 20.-21. maí nk. Ákveðið hefur verið að keppni í stigahærri flokki...

Suðurlandsmótið í skólaskák fer fram á Eyrarbakka á mánudaginn – skráningarfrestur rennur út kl....

Suðurlandsmót grunnskóla í skólaskák fer fram 22. maí í samkomuhúsinu Staður á Eyrarbakka. Mótið hefst 13:15 en mæting er kl. 13:00. Það þarf að...

Metþátttaka á Sumarskákmóti Fjölnis

Hátíðarsalur Rimaskóla fylltist gersamlega þegar áhugasamir skákkrakkar streymdu á Sumarskákmót Fjölnis 2023. Hvorki meira né minna en 106 þátttakendur skráðu sig til leiks og...