Ungir og efnilegir skákmenn unnu á Skákmóti Miðgarðs og Skákdeildar Fjölnis

Einn af hápunktum Grafarvogsdagsins 2021 var Skákmót Miðgarðs og Skákdeildar Fjölnis í Hlöðunni Gufunesbæ. Glæsilegt skákmót ætlað grunnskólanemendum í Grafarvogi. Tefldar voru 5 umferðir...

Fjórir efstir eftir fyrri keppnisdag á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2021

Fjórir skákmenn eru efstir og jafnir að vinningum að loknum fimm umferðum á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2021 fyrir skákmenn sem eru undir 2000 elo...

Skráningu lýkur kl. 19 í Meistaramót Skákskólans 2021 (u2000)

Meistaramót Skákskóla Íslands 2021 - undir 2000 skákstigum fer fram við glæsilegar aðstæður í Rúgbrauðsgerðinni 29. og 30. maí nk. Keppnisskilmálar og skipulag: Þátttökurétt hafa öll...

Skákdeild Fjölnis valdi afreks-og æfingameistara 2020 – 2021

Í byrjun maí mánaðar lauk vikulegum skákæfingum Fjölnis með vali á afreks-og æfingameisturum deildarinnar. Skákæfingarnar voru ótrúlega fjölsóttar í vetur, um 40 - 60 áhugasamir krakkar...

Rimaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkur

Rimaskóli er Íslandsmeistari barnaskólasveita, 1.-3. bekkjar, eftir afar spennandi mót í Rimaskóla í dag. Melaskóli varð í öðru sæti, Lindaskóli, fráfarandi meistari varð í...

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram á sunnudaginn – skráningafrestur rennur út á hádegi...

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram í Rimaskóla, sunnudaginn, 9. maí. Mótið verður teflt í samræmi við núverandi sóttvarnareglur sem leyfa aðeins 50 manns í...