Barna- og unglingastarf Hauka að hefjast
Í dag, mánudaginn 21/8 kl 10 verður opnað fyrir skráningu í skákina. Skráning fer fram á sportabler.com og aðeins þar. Opið verður fyrir skráninguna til þríðjudagsins...
Opið hús Skákskólans enn í gangi – opið áhugasömum
Opna hús Skákskóla Íslands í ágúst hefst í húsnæði Skákskólans að Faxafeni 12 þriðjudaginn 8. ágúst nk. og verður hvern virkan dag frá kl....
Vignir Vatnar tefldi klukkufjöltefli í Opna húsi Skákskólans
Hinn nýbakaði Íslandsmeistari og stórmeistari, Vignir Vatnar Stefánsson, tefldi klukkufjöltefli á 16 borðum með tímamörkun um 90 30 sl. föstudag í Opna húsi Skákskóla...
Gunnar Erik, Jósef og Tristan Fannar Íslandsmeistarar í skólaskák
Landsmótinu í skólaskák lauk í gær en mótið fór fram í Siglingasalnum í Kópavogi. Teflt var í þremur flokkum.
Gunnar Erik Guðmundsson, varð Íslandsmeistari í...
Mikil spenna á Landsmótinu í skólaskák
Það hefur verið mikið um að vera um helgina. Landsmótið í skólaskák, CAD-mót í Sykursalnum, og svo aðalfundur SÍ.
Landsmótið hófst í gær þegar fyrstu...
Keppendur Landsmótsins í skólaskák 2023
Eins og áður hefur komið fram fara úrslit Landsmótsins í skólaskák fara fram laugardaginn 10. og sunnudaginn 11. júní við glæsilegar aðstæður í húsnæði Siglingaklúbb...