Afmælismót Ólafs Kristjánssonar

  0
  450
  Hvenær:
  2. september, 2022 @ 20:00 – 4. september, 2022 @ 14:00
  2022-09-02T20:00:00+00:00
  2022-09-04T14:00:00+00:00
  Hvar:
  Hof
  Strandgata 12
  Akureyri
  Ísland
  Gjald:
  2000
  Afmælismót Ólafs Kristjánssonar @ Hof | Akureyri | Ísland

  Fjölskylda Ólafs Kristjánssonar heiðursfélaga í S.A, efnir til afmælismóts í tilefni 80. ára afmælis Ólafs 29.ágúst nk. Mótið verður haldið helgina 2-4. september í Menningarhúsinu Hofi í samstarfi við Skákfélag Akureyrar.

  Tímamörk og fyrirkomulag:

  Tefldar verða atskákir (tímamörk 15+5), alls ellefu umferðir.

  Dagskrá:

  • Föstudaginn 2. September kl. 20:00 1-3 umferð
  • Laugardaginn 3.september kl. 11:00 4-8 umferð
  • Sunnudaginn 4.september kl. 11:00 9-11 umferð
  • Verðlaunaafhending að lokinni 11. umferð

  Verðlaun:

  • Fyrstu verðlaun : 90.000
  • Önnur verðlaun : 60.000
  • Þriðju verðlaun : 30.000
  • Fjórðu verðlaun :  20.000
  • Fimmtu verðlaun : 10.000
  • Kvennaverðlaun : 30.000
  • Öldungaverðlaun (65+)  30.000
  • Stigaverðlaun (undir 2000) 15.000
  • Stigaverðlaun (undir 1600) 15.000

  Verðlaun skiptast samkvæmt Hort kerfinu milli keppenda sem eru jafnir að vinningum. Oddastig verða reiknuð samkvæmt reglunni 1. Buchholz-2;2. Flestar unnar skákir.

  Við útreikning stigaverðlauna verður miðað við kappskákstig ef atskákstig eru ekki fyrir hendi.

  Mótið verður reiknað til alþjóðlegra atskákstiga.

  Þátttökugjald er kr. 2.000 og kr. 1000 fyrir 16.ára og yngri. Vinsamlegast leggið  inn á reikning mótsins 0302-26-015909, kt : 590986-2169.

  Hámarksfjöldi keppenda er 70 manns.

  - Auglýsing -