Barna- og unglingaæfingar TR: Afreksflokkur

    0
    333
    Hvenær:
    21. mars, 2019 @ 16:00 – 17:30
    2019-03-21T16:00:00+00:00
    2019-03-21T17:30:00+00:00
    Hvar:
    Taflfélag Reykjavíkur
    12, Faxafen, Reykjavík
    Iceland
    Barna- og unglingaæfingar TR: Afreksflokkur

    Afreksæfingin er hugsuð fyrir stigahæstu ungmenni TR af báðum kynjum. Lögð er mikil áhersla á byrjanafræði og krefjast æfingarnar þess að nemendur geti unnið sjálfstætt.

    Æfingin verður með örlítið breyttu sniði frá því sem verið hefur undanfarin ár. Æft er einu sinni í viku, á fimmtudögum, en áður voru æfingar tvisvar í viku. Í stað seinni æfingarinnar verður haldið vikulegt skákmót fyrir afrekshópinn á laugardögum.

    Umsjón með æfingunum hefur Daði Ómarsson.

    - Auglýsing -