Barna- og unglingaæfingar TR: Stúlknaflokkur

  0
  1191
  Hvenær:
  5. janúar, 2019 @ 12:30 – 13:45
  2019-01-05T12:30:00+00:00
  2019-01-05T13:45:00+00:00
  Hvar:
  Taflfélag Reykjavíkur
  12, Faxafen, Reykjavík
  Iceland
  Barna- og unglingaæfingar TR: Stúlknaflokkur

  Á haustönn 2018 verða stúlknaskákæfingar á sínum stað 7. árið í röð. Allar stúlkur á grunnskólaaldri eru velkomnar að slást í hópinn.

  Á skákæfingunum eru æfð ýmis taktísk atriði og mátstöður í miðtafli og endatafli. Lögð er áhersla á að stelpurnar þrói með sér skilning á stöðuuppbyggingu, svo sem liðsskipan í byrjun, úrvinnslu í miðtafli og læri að ljúka skákinni með máti.

  Tímarnir innihalda sitthvað af öllu þessu: innlögn og umræður, skákþrautir og taflmennsku, sköpun og gleði.

  Umsjón með æfingunum hefur Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir

  - Auglýsing -