Brim helgarmót í TR

  0
  204
  Hvenær:
  26. febrúar, 2021 @ 19:30 – 28. febrúar, 2021 @ 18:00
  2021-02-26T19:30:00-01:00
  2021-02-28T18:00:00-01:00
  Hvar:
  TR
  Faxafen 12
  108 Reykjavík
  Ísland
  Tengiliður:
  Ríkharður Sveinsson
  Brim helgarmót í TR @ TR | Reykjavík | Ísland
  Auglýsing mótsins: http://taflfelag.is/brim-helgarmot-i-tr-26-28-februar/
  Fyrirkomulag:

  Föstudagurinn 26. febrúar klukkan 19:30

  1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5

  Laugardagurinn 27. febrúar klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30

  Laugardagurinn  27. febrúar klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30

  Sunnudagurinn  28. febrúar klukkan 11: 7.umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30.

  Á sunnudeginum klukan 16 verður haldið 9. umferða hraðskákmót með tímamörkunum 3+2. 

  Þáttökugjöld: 4000kr.

  2000kr. fyrir 17 ára og yngri

  Ókeypis fyrir GM/IM og TR-inga 17 ára og yngri

  Verðlaunafé í mótinu:

  1. 15.000
  2. 10.000
  3. 8000

  Skráningarform

  Þegar skráðir keppendur

  - Auglýsing -