FRESTAÐ – BRIM mótaröðin Framsýnarmótið 2020

  0
  74
  Hvenær:
  23. október, 2020 – 25. október, 2020 allan daginn
  2020-10-23T00:00:00+00:00
  2020-10-26T00:00:00-01:00
  Hvar:
  Framsýnarsalurinn
  Garðarsbraut
  Húsavík
  Ísland
  FRESTAÐ - BRIM mótaröðin Framsýnarmótið 2020 @ Framsýnarsalurinn | Húsavík | Ísland

  Framsýnarmótið 2020 fer fram helgina 23 til 25. okóber í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið er hluti af BRIM-mótaröðinni.

  Fyrirkomulag mótsins

  Föstudagurinn 23. október klukkan 19:30

  1.-4 umferð. Atskákir með tímamörkunum 15+5

  Laugardagurinn 24. október klukkan 11: 5. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30

  Laugardagurinn 24. október klukkan 17: 6. umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30

  Sunnudagurinn 25. október klukkan 10: 7.umferð, kappskák með tímamörkunum 90+30.

  Skákstjóri verður Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

  Eftir mótið verður haldið 9. umferða hraðskákmót með tímamörkunum 3+2. Miðað verður við að það hefjist klukkan 16 á sunnudeginum. Sigurvegari hraðskákmótsins fær aukastig í stigakeppninni.

  Þáttökugjöld: 4000kr.

  2000kr. fyrir 17 ára og yngri

  Ókeypis fyrir GM/IM og Félagsmenn Hugins 17 ára og yngri

  Nánari upplýsingar: https://skakhuginn.is/brim-motarodin-framsynarmotid-2020/

  - Auglýsing -