EM í netskák: B-flokkur (1401-1700)

  0
  108
  Hvenær:
  17. apríl, 2021 @ 14:00 – 18. apríl, 2021 @ 17:00
  2021-04-17T14:00:00+00:00
  2021-04-18T17:00:00+00:00
  Hvar:
  Tornelo
  Gjald:
  €15

  EM áhugamanna í netskák fer fram 10.-28. apríl á Tornelo-netþjóninum. Teflt er í fjórum flokkum.

  • A: 1000-1400 skákstig (10.-11. apríl)
  • B: 1401-1700 skákstig (17.-18. apríl)
  • C: 1701-2000 skákstig (24.-25. apríl)
  • D: 2001-2300 skákstig (27.-28. apríl)

  Miðað er við kappskákstig 1. apríl 2021.

  Dagskrá mótsins er sem hér segir

  Fyrirkomulagið er þannig að fyrri daginn eru tefldar undanrásir. Um það bil 250 efstu keppendur ávinna sér rétt til að tefla í úrslitakeppninni. 100 efstu í henni ávinna sér rétt til í flokknum fyrir ofan.

  Verðlaun

  Þátttökugjöld eru €15.

  Nánar um mótið, skráning og greiðsla fer fram á heimasíðu ECU.

  - Auglýsing -