Hádegishraðskákmót Skákfélags Akureyrar

  0
  175
  Hvenær:
  12. júlí, 2020 @ 12:00
  2020-07-12T12:00:00+00:00
  2020-07-12T12:15:00+00:00
  Hvar:
  Íþróttahöllin Akureyri
  Skólastígur 1
  Akureyri
  Ísland
  Hádegishraðskákmót Skákfélags Akureyrar @ Íþróttahöllin Akureyri | Akureyri | Ísland

  Sunnudaginn 12. júlí kl. 12:00, daginn eftir mótið í listasafninu, fer fram annað veglegt hraðskákmót. Þá í íþróttahöllinni Akureyri, Skólastíg 1. Inngangur er að vestan.

  Skráning verður á staðnum – Við hlökkum mikið til að sjá ykkur öll.

  Nánari upplýsingar: Áskell Örn Kárason og Elvar Örn Hjaltason.

   

  - Auglýsing -